Sportveiðiblaðið

Sportveiðiblaðið hefur verið gefið út í rúmlega 35 ár!  Í blaðinu er bæði fjallað um stangaveiði og skotveiði.

Í blaðinu er farið um víðan völl og iðulega má lesa þar skemmtileg viðtöl um veiði auk annars fróðleiks.

Ertu áskrifandi?

Blaðið kostar aðeins kr. 1.970 í smásölu.  Þú getur sparað þér 43% með því að gerast áskrifandi.  Þá færðu 3 blöð á ári fyrir aðeins kr. 3.400 á ári með póstburðargjöldum. Sendu okkur tölvupóst á askrift@sportveidibladid.is hafir þú áhuga á að gerast ákrifandi eða smelltu HÉR.

Kaupa og fá sent!

Smelltu hér til að kaupa síðasta tölublað og fá það sent frítt í pósti fyrir aðeins kr. 1.970.-


3. tbl 2020

 

2. tbl 2020

 

1. tbl 2020

 

2. tbl 2019

 

1. tbl 2019

 

3. tbl 2018

 

2. tbl 2018

 

1. tbl 2018

 

3. tbl 2017

3. tbl. 2017

 

2. tbl 2017

2. tbl. 2017

 

1. tbl 2017

1. tbl. 2017

 

3. tbl 2016

Sportveiðiblaðið 3. tbl. 2016

 

2. tbl 2016

 

1. tbl 2016

 

2. tbl 2015

 

1. tbl 2015

 

3. tbl 2014

 

2. tbl 2014

 

1. tbl 2014

 

Nýtt Sportveiðiblað var að koma úr prentun, stútfullt af skemmtilegu efni. 

Þar má meðal annars finna viðtal við veiðimanninn og fjármálaráðherra þjóðarinnar, Bjarna Benediktsson. Einnig er viðtal við Ingólf Ásgeirsson hjá Störum en talsverðar breytingar eru á veiðifyrirkomulagi í Blöndu fyrir næsta tímabil. Rasmus Ovesen fer með okkur til Slóveníu og kynnir fyrir okkur Marmaraurriðann. Í þessu tölublaði eru einnig veiðistaðalýsingar fyrir Fáskrúð í Dölum og Köldukvísl svo fátt eitt sé nefnt. Fjöldi greina má einnig finna í þessu glæsilega tölublaði. Blaðið ætti að vera komið á flesta sölustaði þegar þetta er skrifað og áskrifendur ættu að fá blaðið í næstu viku. Góða skemmtun kæri lesandi!

Blaðið er eins og fyrr segir að skríða úr prentvélunum og verður blaðinu dreift til áskrifenda og á endusölustaði í næstu viku.  Þetta er tölublað sem allir veiðimenn ættu að eignast! 

 

Útsöluverð er aðeins kr. 1.970.-

 

Áskriftargjald fyrir 3 tölublöð - aðeins krónur 3.400.-  (40% afsláttur og póstburðagjöld innifalin)

Samskiptamiðlar